10 september, 2012

Hvaðan koma stein- og snefilefnin?

Hérna er mynd af helstu stein- og snefilefnum, helstu virkni þeirra og hvaðan þau koma. Svipuð mynd kom af vítamínum um daginn. Annars fáum við á Íslandi nóg af stein- og snefilefnum úr matnum sem við borðum með undantekningu á járni og joði hjá ungum konum.