15 nóvember, 2013

Nýjar norrænar ráðleggingar

Nýlega voru gefnar út nýjar norrænar ráðleggingar um mataræði. Þessar ráðleggingar eru hugsaðar fyrir heilbrigða sem forvörn fyrir hinum ýmsu sjúkdómum en innihalda margt sem flestir geta tileinkað sér.

Helstu breytingarnar sem er ráðlagt að gera í mataræði norrænna þjóða eru þessar:



Hér er að finna nánari upplýsingar þar sem er fjallað líka um meðal annars næringarefni og hreyfingu:
http://www.ravitsemusneuvottelukunta.fi/files/images/vrn/9789289326292_nnr-2012.pdf